Skilti

Það er fátt sem eykur sýnileika fyrirtækja betur en flott og vandað skilti.
Skiltasmíðin er ein af grunnstoðunum í rekstri Logoflex þar sem metnaður okkar og reynsla skila sér ávallt í fyrsta flokks skiltalausnum.
Skiltasmíði er mjög lifandi iðngrein og því erum við í sífelldri þróunarvinnu með viðskiptavinum okkar sem gera kröfur um snjallar og áberandi lausnir fyrir allar mögulegar þarfir þeirra fyrir merkingar. Hvort sem um sígilda skiltasmíð er að ræða eða úthugsaðar sérlausnir, þá mun Logoflex sjá um framkvæmdina svo að eftir verður tekið. Smelltu hér að neðan til að sjá hvaða lausnir við höfum í boði fyrir þitt skilti.

Álskilti

Cosign Skiltakerfi

Fræst form án lýsingar

Fræst form með ljósi

Glitstíll

LF-stíll

Ljósakassar

NeonFlex

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Skiltastandar

Tjanni

Umferðarskilti

Getum við aðstoðað?

Sigurður S. Sigurðsson
Ingi Guðmundsson