Glitstíll

Glitstíll

Glitstíll er framlýst ljósaskilti auk þess sem lýsing með hliðunum gefur skemmtilega möguleika.

Tjannaskilti er algengasta lausnin á framlýstum skiltum þar sem stakir stafir eru framleiddir sem stök ljósaeining. Það form sem vinna á með er beygt og formað úr álrenningum sem mynda hliðarnar. Framhliðin er fræst úr hvítu ljósaplexí sem hleypir ljósi í gegnum sig. Litir fást með því að líma ljósafilmur framan á stafina eða nota litað plexí.

Tengdar vörur

Álskilti

Prentun á álplötur

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Prentanir á ýmis efni

Skiltakerfi frá Cosign

Tengiliður

Erlingur Sigurðsson
Gunnar Sigmundsson
Baldur Guðmundsson
Ingi Guðmundsson

Hvers leitar þú vinur?