Glitstíll

20200908_172351

Glitstíll er framlýst ljósaskilti auk þess sem lýsing með hliðunum gefur skemmtilega möguleika.

Stafirnir eru fræstir úr þykku plexí og látnir standa út í gegnum fræstar raufar á framfleti úr áli. Framan á stafina er límd filma í þeim lit sem óskað er. Framhliðin lýsist þá upp í þeim lit en hliðarnar hleypa ljósi til hliðanna og mynda ljóshring í kringum letur eða logo.

Tengdar vörur

Fræst form án lýsingar

Álskilti

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Skiltakerfi frá Cosign

Skiltastandar

Tengiliður

Ingi Guðmundsson

Logoflex ehf.