Cosign Skiltakerfi

Cosign tafla

Cosign er belgískt fyrirtæki sem framleiðir lausnir fyrir merkingar og leiðbeiningar í byggingum s.s. fjölbýlishúsum og flugstöðvum; smelluramma og skjái, led-einingar og tæki til skiltagerðar. Gegnum net alþjóðlegra samstarfsaðila eru vörurnar frá Cosign fáanlegar í yfir 85 löndum. Logoflex vinnur með grunnvöru og aðlagar stærðir að óskum viðskiptavinarins. Við getum hannað skilaboð á skiltin ef þess er óskað.

Tengdar vörur

Fræst form án lýsingar

Álskilti

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Skiltastandar

Umferðarskilti

Tengiliður

Sigurður S. Sigurðsson
Ingi Guðmundsson

Logoflex ehf

Opnunartími

Mán – Fim    8:30 – 12:00
                       13:00 – 16:00
Fös                 8:30 – 12:00
                       13:00 – 15:00
Lau – Sun     Lokað