Skiltastandar eru öflugur tjáningarmiðill þar sem merki og aðrar upplýsingar komast skilmerkilega til skila. Logoflex smíðar standana frá a til ö, allt frá frístandandi smástöndum upp í niðursteypta risastanda. Standana er hægt að fá í óteljandi útfærslum þar sem hinum ýmsu lausnum er blandað saman, allt eftir því hvers er óskað hverju sinni.
Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum
Mán – Fim 8:30 – 12:00
13:00 – 16:00
Fös 8:30 – 12:00
13:00 – 15:00
Lau – Sun Lokað