Neon ljósaskilti ættu að vera flestum kunn. NeonFlex kemur í staðinn fyrir glerpípurnar sem eykur endingu, lækkar rekstrarkostnað og auðvelt að laga ef eitthvað óhapp gerist.
NeonFlex er framleitt með það að leiðarljósi að líkja sem best eftir þeirri lýsingu sem neonperur eru þekktar fyrir. Útkoman er sígild skiltalausn sem er búið að uppfæra til nútímans. NeonFlex er ýmist haft frístandandi eða inni í formuðum Tjannastöfum.
Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum
Mán – Fim 8:30 – 12:00
13:00 – 16:00
Fös 8:30 – 12:00
13:00 – 15:00
Lau – Sun Lokað