Ljósakassar

continental

Ljósakassar eru góð lausn þegar lýsa á upp heila fleti. Prentaður flötur, sem glóir (framlýst), gefur kost á að allt litrófið sé nýtt og að jafnvel hin minnstu smáatriði fái að njóta sín. Þessi lausn er einfaldari í framkvæmd en flestar aðrar gerðir skilta og er því hagkvæmari lausn ásamt því að vera sveigjanlegri þegar kemur að því að breyta þeirri grafík sem er á skiltinu.

Kassi er smíðaður úr áli þar sem ljósgjafa er komið fyrir í botninum. Framflötur er ýmist úr segldúk eða taui eða úr ljósaplasti sem sett er á límfilmu með útprentaðri eða útskorinni grafík.

Vert að vita

Stærð á ljósakassa: Engin takmörk
Sérlitir: Hægt að láta sprautulakka
Lýsing: LED-perur
Framhliðar: Límfilma á skiltahvítt plexí eða segldúkur strekktur í sérstaka segllista.
Uppsetning: Borað beint á vegg.

Tengdar vörur

Fræst form án lýsingar

Álskilti

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Cosign Skiltakerfi

Skiltastandar

Tengiliður

Sigurður S. Sigurðsson
Ingi Guðmundsson

Ertu með spennandi verkefni?

Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum

Logoflex ehf

Opnunartími

Mán – Fim    8:30 – 12:00
                       13:00 – 16:00
Fös                 8:30 – 12:00
                       13:00 – 15:00
Lau – Sun     Lokað