Fræst form með ljósi

DSC00142

Útfræstir stafir og lógó er vinsæl lausn. Helstu efnin sem fræst er úr eru PVC (6, 10 og 19 mm), ál (2–10 mm) og plexí (3–20 mm). Efnin eru síðan sprautulökkuð í tilætluðum lit. Álið er einnig hægt að rafbrynja eða dufthúða sem gefur sterka og góða endingu.

Fræst form sem ljósaskilti.
Baklýstir stafir gefa eftirtektarverðan effekt þar sem led-lýsingu er haganlega komið fyrir í innfræstri rauf á aftanverðum stöfunum. Ljósið lýsir þá aftan úr stöfunum og lýsir upp þann flöt sem stafirnir eru festir á. Stafirnir geta ýmist verið festir beint á vegg, á plötu og/eða á kontúru.

Tengdar vörur

NeonFlex

Ljósakassar

LF-stíll

Glitstíll

Tjanni

Tengiliður

Erlingur Sigurðsson
Ingi Guðmundsson

Logoflex ehf.