Plexígler


Logoflex flytur inn og selur plexígler, sem margir þekkja sem akrýlplast eða PMMA, einnig flytjum við inn Makrolon (pólýkarbónat) og PET-G hitaformunarplast. Sjá upplýsingar um vörurnar hér að neðan.


Plexíplöturnar og Makrolon eru 203 x 305 cm að stærð og seljast sem slíkar eða niðursagaðar í þau mál sem óskað er eftir. Reiknast verð þá hlutfallslega út frá fermetraverði hverrar vöru að viðbættu sögunargjaldi.


Allar pantanir og aðrar fyrirspurnir berist á netfangið logoflex@logoflex.is eða í síma 414-1900.

Plexígler – efnissala

Skrifstofulausnir

Getum við aðstoðað?

Garðar Jónsson