Vörustandar og Gjafaöskjur

Vörustandar úrval

Hjá Logoflex má finna fullkomnasta búnað landsins þegar kemur að framleiðslu á
vörustöndum. Snyrtilegur vörustandur og framsetning auka sýnileika vörunnar, grípur auga
kúnnans og eykur sölulíkur.

Pappastandar
Pappastandar eru vinsæl lausn fyrir uppstillingar í búðum.
Hægt er að stækka, minnka eða aðlaga hillufjölda í flestum stöndum, eftir þörfum hvers og eins.

Dumpster
Tunnur eða „dumpster“ er hægt að fá í ýmsum stærðum og gerðum.
Einnig hægt að bæta við “hatti” á tunnuna.

Gjafaöskjur
Sérhönnum gjafaöskjur sem henta þinni vöru.

PVC / Krossviðs standar
Sérsmíðum einnig vörustanda úr pvc eða krossvið. Þeir eru töluvert sterkari
og endingarbetri. Hér eru möguleikarnir endalausir og hvert og eitt verkefni
einstakt.

Hafðu samband við okkur í síma 414-1900
eða í netfangið logoflex@logoflex.is og fáðu tilboð í þína standa

Tengdar vörur

Sýningar- og kynningarefni

Tengiliður

Orri Einarsson