Logoflex hefur framleitt sterkbyggða og vandaða þakglugga í áraraðir við góðan orðstír.
Gluggarnir eru úr tvöföldu plexígleri með góðri einangrun og eru sérframleiddir fyrir hvern viðskiptavin eftir máli. Innri skelin er úr 3 mm plexí en 6 mm ytri skelin gerir það að verkum að gluggarnir frá okkur henta einkar vel við íslenskar aðstæður.
Hér að neðan má sjá dæmi af ýmsum stærðum til viðmiðunar.
Hafið samband í síma 577-7709
eða á netfangið ingi@logoflex.is
og fáðu tilboð í þína glugga.
Dæmi um stærðir:
Hringlaga er hámark 190 cm sökkulmál.
Ferhyrndir er 190×290 cm að hámarki.