Það er vinsælt að prenta út ljósmyndir og líma þær niður á álplötur. Hægt er að velja um yfirfilmu með mattri eða glansandi áferð. Hægt er að panta sérstaka upphengilista sem settir eru aftan á álplötuna. Einfaldar uppsetningu og heldur álplötunni aðeins frá veggnum.
Álplötur eru líka einfaldur kostur til að merkja fyrirtæki og stofnanir. Ef plöturnar eru beygðar á köntunum um einhverja sentimetra þá fæst skilti sem lítur út fyrir að vera þykkt og burðarmikið og það gefur skiltinu meira vægi.
Mán – Fim 8:30 – 12:00
13:00 – 16:00
Fös 8:30 – 12:00
13:00 – 15:00
Lau – Sun Lokað