Prentun á álplötur

Alplötur prent

Það er vinsælt að prenta út ljósmyndir og líma þær niður á álplötur. Hægt er að velja um yfirfilmu með mattri eða glansandi áferð. Hægt er að panta sérstaka upphengilista sem settir eru aftan á álplötuna. Einfaldar uppsetningu og heldur álplötunni aðeins frá veggnum.

Álplötur eru líka einfaldur kostur til að merkja fyrirtæki og stofnanir. Ef plöturnar eru beygðar á köntunum um einhverja sentimetra þá fæst skilti sem lítur út fyrir að vera þykkt og burðarmikið og það gefur skiltinu meira vægi.

Tengdar vörur

Pappastandar

Fræst form án lýsingar

Álskilti

Gluggamerkingar

Öryggismerkingar

Rowmark skilti

Tengiliður

Elísabet Eir Eyjólfsdóttir
Eyrún Björg Guðjónsdóttir
Sigurður Sævar Sigurðsson
Garðar Jónsson
Erlingur Sigurðsson
Þórður Karl Einarsson

Logoflex ehf.