prentvélar
Prentum allt frá hágæða innimyndum upp í stór segl og allt þar á milli. Flaggskipið okkar er Vutek Pressvu sem prentar í allt að 320 cm breidd og afkastar allt að 80m² á klst.
Vutek pressvu Prentbreidd 320cm. Hraðvikur UV prentari í góðum gæðum.
Osprey Prentbreidd 250cm. Hraðvikur solvent prentari. Hentar vel í stærri myndir.
Valuejet Prentbreidd 160cm. Prentgæði mjög góð. Hentar inni sem úti.
HP Z6100 Prentbreidd 160cm. 8 lita hágæðaprentari. Eingöngu innimyndir.