fbpx

prentvélar

Prentum allt frá hágæða innimyndum upp í stór segl og allt þar á milli. Flaggskipið okkar er Vutek Pressvu sem prentar í allt að 320 cm breidd og afkastar allt að 80m² á klst.

Vutek pressvu Prentbreidd 320cm. Hraðvikur UV prentari í góðum gæðum.
Osprey Prentbreidd 250cm. Hraðvikur solvent prentari. Hentar vel í stærri myndir.
Valuejet Prentbreidd 160cm. Prentgæði mjög góð. Hentar inni sem úti.
HP Z6100 Prentbreidd 160cm. 8 lita hágæðaprentari. Eingöngu  innimyndir.

 

Vutek pressvu 320

Prentun á segl. Blek UV

Mutoh Osprey

Prentbreidd 250cm. Blek strong solvent

HP Z6100

8 lita inniprentari breidd 160cm

Vutek pressvu 320

Prentun á foam, prentbreidd 320cm.

Seal 6000 pro

Plöstunravél breidd 160cm

ValueJet

Prentbreidd 160cm, prentar á límduk striga og fleira

Graphtec FC 7000 pro

Plotter fyrir filmur, breidd 160cm

Fujifilm Acuity true flatbed

Prentar beint á plötur allt að 5cm að þykkt