fbpx

Ljósakassar Díóðuskiti Ljósaskilti

Skilti_header

Ljósaskilti eru til í margvíslegum útfærslum og notast ýmist við flúorperur, neonperur eða ljósdíóður sem ljósgjafa.

Díóðuskiltin eru ein vinsælasta gerð upplýstra skilta í dag bæði í fram- og baklýsingu. Lág orkuþörf, góð ending og miklir litamöguleikar ásamt smæð eininga gera díóðurnar að fyrirtaks ljósgjafa í hverskyns skilti . Díóðurnar koma í fjölmörgum litum en einnig sem svokallaðar RGB díóður sem gefa kost á því að blanda þann lit sem óskað er eftir ásamt því að skipta milli lita eftir forritaðri uppskrift.

Sjáðu hér að neðan hinar ýmsu gerðir skiltalausna sem í boði eru!

 Gerðir_takki

Skilatastandar_takki

Ljósakassar- Díóðuskiti  – Ljósaskilti – Skiltastandar